Fara í innihald

Miðlunartillaga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Miðlunartillaga er sáttaumleitun milli tveggja einstaklinga t.d. í dómsmálum eða stéttarfélags og vinnuveitanda í launabaráttu þeirra fyrrnefndu. Miðlunartillaga er oftar en ekki sáttatiltraun sem reynir að fara bil beggja (þ.e. miðla málum). Miðlunartillagan er þá lögð fram fyrir t.d. stéttarfélagið og kröfuhafar kjósa um að fella hana eða ganga að henni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.