Meyjarsæti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Meyjarsæti er fell við Sandklufuvatn sem er 237 metra hátt. Sunnan við Meyjarsæti er Hofmannaflöt sem er sléttur völlur austan Ármannsfells og norðan Þingvalla.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.