Metanvinnsla aðföng
Útlit
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Hægt er að blanda ýmsum efnum saman við framleiðslu á metangasi.
Í álfsnesi er til að mynda ímislegt sorp á sorphaugum sem myndar gas, allt frá hálmi til svínaúrgangs. og svo allt heimilissorp einnig. það gas er notað á bíla, það er leitt með slöngu úr álsnesi uppá ártúnsholt þar sem N1 bensínstöð rekur áfillingarstöð.
Í dag er einnig framleitt metan á suðurlandi í Hraunsgerði, en þar er áætlað að metangasframeliðsla muni sinna um 100 heimilisbílum, eða gefi frá sér um 100.000 m3 af gasi á ári.
Erlendis er víða framleitt metangas til eldhúsnotkunar, við að elda mat. sérstaklega í þróunarlöndunum.