Mesa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Mesa er borg í Arizona. Hún er sú fjölmennasta í Austurdal Phoenix-stórborgarsvæðisins með 504.000 íbúa (2020). Hún er stærsta borg Bandaríkjanna án miðbæjar.