Fara í innihald

Merkúr (guð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Merkúríus (guð))
Merkúríus, bronsstytta frá 1753 eftir Jean-Babtiste Pigalle (1714-1785)
getur einnig átt við reikistjrnuna Merkúr

Merkúr eða Merkúríus var rómverskur guð verslunar, ferðalaga og þjófnaðar. Hann var sendiboði guðanna og hliðstæða gríska guðsins Hermesar.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.