Menntavísindi
Útlit
Menntavísindi eru vísindagreinar sem fást við nám og menntun, íþróttir og skipulega afþreyingu. Dæmi um menntavísindagreinar eru kennslufræði, menntunarfræði, uppeldisfræði, þroskaþjálfafræði, íþróttafræði, tómstundafræði og heilsufræði.
Flest menntavísindi eru hagnýtt vísindi sem tengjast skóla- og frístundastarfi.