Fara í innihald

Fyrsta lögmál Mendels

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mendelslögmál)

Fyrsta lögmál Mendels í mendelskri erfðafræði er lögmálið um aðskilnað: Aðskilnaður samsætra gena er óháður aðskilnaði annarra samsætra gena. Hver kynfruma fær aðeins aðra genasamsætuna og eru jafnmiklar líkur á því hvor það verður. Annað lögmál Mendels: Samsæt gen skiljast að við myndun kynfrumna.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.