Fara í innihald

Melding:Uploadtext

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Athugið: Sá sem hleður inn efni á vefinn ber fulla ábyrgð, að höfundalög séu virt.

Notaðu eftirfarandi eyðublað til að hlaða inn skrá sem er háð höfundarétti, ef það má annaðhvort ekki nota hana til markaðsnotkunar eða að eingöngu megi nota hana í gagnrýnis- eða kynningarskyni. Til þess að hlaða inn annarskonar skrá, vinsamlegast farðu aftur á Wikipedia:Hlaða inn skrá.
Vinsamlegast athugið
Markið verkefna Wikimedia stofnunarinnar, þar á meðal Wikipediu er að innihalda efni sem er ekki háð höfundarétti.

Reyndu að nota leitarboxið hér fyrir ofan á síðunni til þess að finna myndir áður en þú hleður myndinni hingað inn.

Fyrsta skref. Veldu viðeigandi skráarnafn.
  • Breyttu móttökuskráarnafninu í eitthvað sem lýsir hvað myndin er af. Ekki nota sjálfgefið skráarheiti!
    Gott: Hulstur XYZ breiðskífunnar.jpeg
    Slæmt: IMG0592.JPG
Annað skref. Fylltu út þær upplýsingar sem vantar.

Bættu við þeim upplýsingum sem vantar fyrir aftan samasemmerkið.

  1. Myndlýsing: Greinagóð lýsing á því hvað myndin er af.
  2. Uppruni: Algengast er að nota tengil af netinu. Ef hann er ekki til staðar, þá skal skrifa greinagóða lýsingu á uppruna myndarinnar.
  3. Höfundaréttshafi: Nafn á einstaklingi eða fyrirtæki sem á höfundarétt að myndinni
  4. Útskýring: Frumsaminn texti sem útskýrir hversvegna þú telur hana falla undir sanngjarna notkun.
  5. Dagsetning: (valkvæmt) Dagsetning á því hvenær myndin var gerð eða gefin út.
  6. Aðrar útgáfur: (valkvæmt) Ef aðrar útgáfur eru til staðar á Wikipedia þá skal vera hlekkur hér á þá mynd.

Ef þú gefur ekki upp uppruna, höfundaréttshafa og útskýringu þá verður myndinni eytt.

Þriðja skref. Veldu leyfi.

Veldu þá færslu undir „Leyfisupplýsingar” sem passar best við margmiðlunarskránna.

Algeng mistök

  • Það er ekki nóg að setja tengil á ensku Wikipedia. Hér þurfa að vera til íslenskar upplýsingar um uppruna myndarinnar og höfundaréttsupplýsingar.
  • Það má ekki hlaða inn myndum sem hafa aðeins leyfi til að vera notaðar á Wikipedia (því mikið af myndum sem eru halaðar inn hér munu verða notaðar á mörgum öðrum heimasíðum).
English? No! The description has to be in Icelandic. If you do not speak it, then you can ask for a translation at the Embassy.



Ef þú skrollaðir bara niður án þess að lesa textann hér fyrir ofan þá verður myndunum þínum að öllum líkindum eytt !