Fara í innihald

Melding:Blockiptext

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hægt er koma í veg fyrir breytingar á Wikipediu frá einstökum notendum eða IP-tölum.

Unnt er að stilla hvenær bannið rennur út, en þá er notað staðlað GNU-tímasnið sem farið er yfir í tar-handbókinni, t.d. „1 hour“, „2 days“, „next Wednesday“, „1 January 2017“ eða „indefinite“ og „infinite“ til að banna að eilífu (þetta ætti þó aðeins að vera notað á ódauðlegar verur þar sem um 150 ár ættu að duga jafnvel á þrjóskasta fólk).

Sjá Range blocks á meta fyrir yfirlit yfir CIDR tölur, bannaða notendur og IP tölur fyrir lista yfir þá sem nú eru bannaðir og bönnunarskrá fyrir lista sem inniheldur einnig þá sem hafa verið bannaðir í fortíðinni.