Meitill
Jump to navigation
Jump to search
Meitill er handverkfæri með beittri egg á öðrum enda. Meitill er notaður til að skera út og skera sundur hart efni eins og við, stein eða málm. Handfang og blað á sumum gerðum af meitlum eru gerð úr málmi eða við með beittum enda.