Fara í innihald

Megyn Kelly

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Megyn Kelly (f. 18. nóvember 1970)[1] er bandarískur fréttamaður, lögfræðingur og þáttastjórnandi.[2][3][4] Hún er þáttastjórnandi spjallþáttarins The Megyn Kelly Show sem er útvarpað á Sirius XM Triumph og hefur 3,2 milljónir áskrifenda á Youtube.[5] Kelly vann áður á Fox News frá 2004 til 2017 og á NBC frá 2017 til 2018. 2014 nefndi Time tímaritið hana á lista yfir 100 áhrifamestra fólki ársins.[6][7][8]

  1. The Martindale–Hubbell Law Directory. 7. bindi. New Providence, NJ: Martindale-Hubbell Law Directory, Incorporated. 2002. bls. 11406. ISBN 978-1-5616-0515-6. Afrit af uppruna á 31 janúar 2023. Sótt 31 janúar 2023 – gegnum Google Books.
  2. „Megyn Kelly Credits Albany Law for her Career Success | Albany Law School“. www.albanylaw.edu (enska). 10 janúar 2025. Sótt 10 janúar 2025.
  3. „Megyn Kelly | Biography & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). 23 nóvember 2024. Sótt 10 janúar 2025.
  4. Graham, Jennifer (10. september 2021). „The latest contender to fill Rush Limbaugh's time slot? Megyn Kelly“. Deseret News. Salt Lake City, UT. Afrit af uppruna á 31 janúar 2023. Sótt 31 janúar 2023. „On Twitter, a handful of people fumed that Kelly, a conservative and mother of three, had gotten a new show with expanded reach.“
  5. „Megyn Kelly“. YouTube (enska). Sótt 10 janúar 2025.
  6. „Time 2014 100 Most Influential People“. Time. 23 apríl 2014. Afrit af uppruna á 1 febrúar 2015. Sótt 29 apríl 2014.
  7. Poniewozik, James (24 apríl 2014). „The 2014 TIME 100: TV, the Influencer“. TIME (enska). Sótt 10 janúar 2025.
  8. „Megyn Kelly '95 Named One of The 100 Most Influential People in the World by TIME | Albany Law School“. www.albanylaw.edu (enska). 10 janúar 2025. Sótt 10 janúar 2025.
  Þetta æviágrip sem tengist Bandaríkjunum og sjónvarpi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.