Megyn Kelly
Útlit
Megyn Kelly (f. 18. nóvember 1970)[1] er bandarískur fréttamaður, lögfræðingur og þáttastjórnandi.[2][3][4] Hún er þáttastjórnandi spjallþáttarins The Megyn Kelly Show sem er útvarpað á Sirius XM Triumph og hefur 3,2 milljónir áskrifenda á Youtube.[5] Kelly vann áður á Fox News frá 2004 til 2017 og á NBC frá 2017 til 2018. 2014 nefndi Time tímaritið hana á lista yfir 100 áhrifamestra fólki ársins.[6][7][8]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ The Martindale–Hubbell Law Directory. 7. bindi. New Providence, NJ: Martindale-Hubbell Law Directory, Incorporated. 2002. bls. 11406. ISBN 978-1-5616-0515-6. Afrit af uppruna á 31 janúar 2023. Sótt 31 janúar 2023 – gegnum Google Books.
- ↑ „Megyn Kelly Credits Albany Law for her Career Success | Albany Law School“. www.albanylaw.edu (enska). 10 janúar 2025. Sótt 10 janúar 2025.
- ↑ „Megyn Kelly | Biography & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). 23 nóvember 2024. Sótt 10 janúar 2025.
- ↑ Graham, Jennifer (10. september 2021). „The latest contender to fill Rush Limbaugh's time slot? Megyn Kelly“. Deseret News. Salt Lake City, UT. Afrit af uppruna á 31 janúar 2023. Sótt 31 janúar 2023. „On Twitter, a handful of people fumed that Kelly, a conservative and mother of three, had gotten a new show with expanded reach.“
- ↑ „Megyn Kelly“. YouTube (enska). Sótt 10 janúar 2025.
- ↑ „Time 2014 100 Most Influential People“. Time. 23 apríl 2014. Afrit af uppruna á 1 febrúar 2015. Sótt 29 apríl 2014.
- ↑ Poniewozik, James (24 apríl 2014). „The 2014 TIME 100: TV, the Influencer“. TIME (enska). Sótt 10 janúar 2025.
- ↑ „Megyn Kelly '95 Named One of The 100 Most Influential People in the World by TIME | Albany Law School“. www.albanylaw.edu (enska). 10 janúar 2025. Sótt 10 janúar 2025.
