Fara í innihald

mbl.is

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

mbl.is er íslenskur vefmiðill sem var opnaður 2. febrúar 1998 og er í eigu Árvakurs hf. Um 200 fréttir birtast á honum daglega.[1] Fréttastjóri er Jón Pétur Jónsson og aðstoðarfréttastjóri Þorsteinn Ásgrímsson[2]. mbl.is er vefmiðill Morgunblaðsins.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Reynslusögur frá starfi vefstjórans
  2. „mbl.is - Um vefinn“. www.mbl.is. Sótt 27. desember 2019.