Mbabane

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gata í Mbabane

Mbabane er höfuðborg og stærsta borg Svasílands. Íbúar eru tæp 100 þúsund. Borgin er í héraðinu Hhohho í Mdimba-fjöllum í norðvesturhluta landsins. Meðalhæð borgarinnar yfir sjávarmáli er 1243 metrar.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.