Fara í innihald

Mbabane

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gata í Mbabane

Mbabane er höfuðborg og stærsta borg Svasílands. Íbúar eru tæp 100 þúsund. Borgin er í héraðinu Hhohho í Mdimba-fjöllum í norðvesturhluta landsins. Meðalhæð borgarinnar yfir sjávarmáli er 1243 metrar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.