Maverick Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Maverick Records var stofnað af Madonnu, Frederick DeMann, Ronnie Dashev og Warner Bros. árið 1991. Fyrirtækið er nefnt eftir upphafsstöfunum í nafni Madonnu, Madonna Veronica, og síðustu stöfum Fredericks.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.