Maverick Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Maverick Records var stofnað af Madonnu, Frederick DeMann, Ronnie Dashev og Warner Bros. árið 1991. Fyrirtækið er nefnt eftir upphafsstöfunum í nafni Madonnu, Madonna Veronica, og síðustu stöfum Fredericks.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.