Fara í innihald

Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einkennismerki Matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna

Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (enska: United States Food and Drug Administration, skammstafað FDA) er ríkisstofnun í Bandaríkjunum.