Martin Seligman
Jump to navigation
Jump to search
Martin E.P. Seligman (fæddur í Albany í New York-ríki 12. ágúst 1942) er bandarískur sálfræðingur og rithöfundur, hann er þekktur fyrir kenningu sína um lært hjálparleysi og nýlega fyrir framlag sitt á sviði jákvæðrar sálfræði.