Martin Seligman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Martin Seligman 2009

Martin E.P. Seligman (fæddur í Albany í New York-ríki 12. ágúst 1942) er bandarískur sálfræðingur og rithöfundur, hann er þekktur fyrir kenningu sína um lært hjálparleysi og nýlega fyrir framlag sitt á sviði jákvæðrar sálfræði.

  Þetta æviágrip sem tengist sálfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.