Markov ákvarðanaferli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Markov-ákvarðanaferli yfir þrjár stöður og tvær aðgerðir.

Markov ákvarðanaferli[1] er stærðfræðilegt líkan nefnt eftir Andrey Markov sem líkir eftir ákvarðanatöku þegar útkomur aðgerða eru að hluta til slembnar.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]