Fara í innihald

Margrét Vala Marteinsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Margrét Vala Marteinsdóttir fædd 2. mars 1986 er bæjarfulltrúi í Hafnarfirði fyrir hönd Framsóknarflokksins. Hún náði kjöri í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru 14. maí 2022.