Margeir Pétursson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Margeir Pétursson (1980)

Margeir Pétursson (15. febrúar 1960) er stofnandi og núverandi stjórnarformaður MP Banka og héraðsdómslögmaður. Hann er einnig stórmeistari í skák og hefur verið frá árinu 1986.

Ritstörf[breyta | breyta frumkóða]

King's Indian Defence: Averbakh Variation (Kóngsindversk vörn, Averbakh afbrigði). Bókin var gefin út árið 1996 af Cadogan chess books sem nú kallast Everyman chess. Bókin var ein sú fyrsta sem skrifuð var um Averbakh afbrigðið.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist skák er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.