Margeir Pétursson
![]() |
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |

Margeir Pétursson (15. febrúar 1960) er stofnandi og núverandi stjórnarformaður MP Banka og héraðsdómslögmaður. Hann er einnig stórmeistari í skák og hefur verið frá árinu 1986.
Ritstörf[breyta | breyta frumkóða]
King's Indian Defence: Averbakh Variation (Kóngsindversk vörn, Averbakh afbrigði). Bókin var gefin út árið 1996 af Cadogan chess books sem nú kallast Everyman chess. Bókin var ein sú fyrsta sem skrifuð var um Averbakh afbrigðið.