Manson-fjölskyldan
Útlit
Manson-fjölskyldan var samfélag sem var starfandi frá seinni hluta sjöunda áratugarins til fyrri hluta áttunda áratugarins í stjórn Charles Manson. Félagið samanstóð af nærri 100 félögum sem lifðu óhefðbundnum lífstíl og notuðust síoft við ofskynjunarlyf eins og LSD. Flestir félagarnir voru ungar konur komnar úr millistétt.