Mannbroddar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Léttir mannbroddar notaðir í hálku.
Mannbroddar notaðir í jöklagöngu.

Mannbroddar eru broddar úr stáli sem festir eru neðan á skó eða stígvél til að ná betra gripi í mikilli hálku og snjó.