Mannþáttafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lyklaborð er dæmi um tæki sem hannað er með mannlega þátt í huga.

Mannþáttafræði er samheiti yfir nokkur svið þar sem hugað er að vinnuumhverfi fólks, en aðallega notkun fólks á tækjum, tólum og ferlum.

Mannaþáttafræðingar geta haft margs konar bakgrunn, t.d. sálfræði, tölvunarfræði eða verkfræði.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.