Mannþáttafræði
Útlit
Mannþáttafræði er samheiti yfir nokkur svið þar sem hugað er að vinnuumhverfi fólks, en aðallega notkun fólks á tækjum, tólum og ferlum.
Mannaþáttafræðingar geta haft margs konar bakgrunn, t.d. sálfræði, tölvunarfræði eða verkfræði.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Human factors“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 5. maí 2006.