Malko Tarnovo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sögulegar byggingar í húsasafni Malko Tarnovo.

Malko Tarnovo (búlgarska: Малко Търново, „Litli Tarnovo“) er 2500 manna bær í Burgashéraði í austurhluta Búlgaríu um 5 km frá landamærunum að Tyrklandi.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.