Fara í innihald

Malabó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Biokoeyja.
Malabó

Malabó (framburður: [ˈmæləboʊ]) er höfuðborg Miðbaugs-Gíneu. Íbúafjöldi borgarinnar hefur stækkað mikið á síðustu 10 árum og búa þar nú u.þ.b. 100.000 manns. Borgin stendur á norðurströnd Biokoeyju.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.