Magnúsarkirkja (Orkneyjum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Magnúsarkirkja

Magnúsarkirkja er dómkirkja í Kirkjuvogi á Orkneyjum. Að stofni til var byrjað að reisa hana árið 1137 og á næstu þrjúhundruð árum var hún í byggingu. Magnúsarkirkja er nyrsta dómkirkja Bretlands.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.