Fara í innihald

Magnús Orri Schram

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Magnús Orri Schram (fæddur 23. apríl 1972) er íslenskur viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri.

Hann er fyrrum Alþingismaður og formannsframbjóðandi í Samfylkingunni. Magnús var þingmaður flokksins frá 2009 til 2013.

Hann hefur meðal starfað sem íþróttafréttamaður, kennari og markaðsstjóri.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.