Magnús Erlendsson
Útlit
(Endurbeint frá Magnús helgi)
Magnús Erlendsson (um 1076 – 16. apríl 1115) var jarl á Orkneyjum. Hann var leiddur til höggs, sem var kallað píslarvætti. Hann var síðan álitinn helgur maður, sem Leó páfi XIII. staðfesti 1898. Á Norðurlöndum er Magnús talinn með norskum dýrlingum en í sumum öðrum löndum telst hann með skoskum dýrlingum.
Sögur
[breyta | breyta frumkóða]Af Magnúsi eru sögur:
- Legenda de Sancto Magno
- Magnúss saga skemmri
- Magnúss saga lengri
Finnbogi Guðmundsson gaf sögurnar út í Reykjavík 1965: Orkneyinga saga, Íslenzk fornrit XXXIV.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Arduino, Fabio @ Santi, beati e testimoni: San Magno di Orkney. Skoðað 28. ágúst 2010.
- Odden, séra Per Einar @ Den Katolske Kirke i Norge: Den hellige Magnus Orknøyjarl. Skoðað 28. ágúst 2010.
- Stadlers Vollständiges Heiligenlexikon: Magnus von Schottland. Skoðað 28. ágúst 2010.
- Ökumenisches Heiligenlexikon: Magnus von Schottland. Skoðað 28. ágúst 2010.