Fara í innihald

Magnús Erlendsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Magnús Eyjajarl)

Magnús Erlendsson (um 107616. apríl 1115) var jarl á Orkneyjum. Hann var leiddur til höggs, sem var kallað píslarvætti. Hann var síðan álitinn helgur maður, sem Leó páfi XIII. staðfesti 1898. Á Norðurlöndum er Magnús talinn með norskum dýrlingum en í sumum öðrum löndum telst hann með skoskum dýrlingum.

Af Magnúsi eru sögur:

  • Legenda de Sancto Magno
  • Magnúss saga skemmri
  • Magnúss saga lengri

Finnbogi Guðmundsson gaf sögurnar út í Reykjavík 1965: Orkneyinga saga, Íslenzk fornrit XXXIV.