Fara í innihald

Dröfnumý

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Macropelopia nebulosa)
Dröfnumý
Macropelopia nebulosa North Wales
Macropelopia nebulosa North Wales
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Rykmýsætt (Chironomidae)
Ættkvísl: Macropelopia
Tegund:
M. nebulosa

Tvínefni
Macropelopia nebulosa
(Meigen, 1804)

Dröfnumý (fræðiheiti: Macropelopia nebulosa) er tegund af flugu í rykmýsætt. Það er í Evrasíu og Norður-Afríku.[1][2] Það er algengt um allt Ísland.[3]

  1. „Fauna Europaea“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. ágúst 2018. Sótt 8. apríl 2019.
  2. Bei-Bienko, G.Y. & Steyskal, G.C. (1988) Keys to the Insects of the European Part of the USSR, Volume V: Diptera and Siphonaptera, Parts I, II. Amerind Publishing Co., New Delhi. ISBN 81-205-0080-6 ISBN 81-205-0081-4
  3. Dröfnumý Náttúrufræðistofnun Íslands
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.