MH-Kvennó-dagurinn
Útlit
MH-Kvennó dagurinn er árlegur viðburður sem á sér stað á haustin þegar Menntaskólinn við Hamrahlíð og Kvennaskólinn í Reykjavík keppa saman í vináttukeppni. Keppt er í ýmsum íþróttaviðburðum á Klambratúni og endar dagurinn með ræðukeppni í hátíðarsal MH.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kvennó: Erum tilbúin að sanna að við séum betri en MH Vísir.is. Skoðað 15. desember, 2011