1456
Útlit
(Endurbeint frá MCDLVI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1456 (MCDLVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Óljósar heimildir um neðansjávargos nálægt Íslandi, líklega á Reykjaneshrygg.
- Marcellus Skálholtsbiskup fékk Vestmannaeyjar að léni hjá Kristjáni 1. Danakonungi.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 8. júní - Halastjarna Halleys birtist á himni.
- 7. júlí - Dómstóll skipaður af Kalixtusi III páfa felldi dóminn yfir Jóhönnu af Örk úr gildi og lýsti hana saklausa.
- 21. - 22. júlí - Orrustan um Belgrad: Her János Hunyadi stökkti her Mehmets II Tyrkjasoldáns á flótta.
- 20. ágúst - Vlad Drakúla felldi Vladislav 2. fursta af Vallakíu í bardaga og gerðist sjálfur fursti.
- Luigi de Cadamosto fann Grænhöfðaeyjar.
Fædd
- 11. júní - Anne Neville, kona Ríkharðs 3. Englandskonungs (d. 1485).
- 23. júní - Margrét af Aldinborg, síðar drottning Jakobs 3. Skotakonungs (d. 1486).
Dáin
- 1. nóvember - Edmund Tudor, jarl af Richmond, faðir Hinriks 7. Englandskonungs.