1327
Útlit
(Endurbeint frá MCCCXXVII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1327 (MCCCXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Jón Halldórsson Skálholtsbiskup stefndi Lárentíusi Kálfssyni Hólabiskupi vegna deilna um yfirráð yfir Möðruvallaklaustri.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 20. janúar - Játvarður 2. Englandskonungur var neyddur til að segja af sér og settur í dýflissu.
- 1. febrúar - Játvarður 3. varð konungur Englands. Í raun var það þó Roger Mortimer, elskhugi móður hans, sem stýrði landinu næstu þrjú árin.
- Nóvember - Alfons 4. varð konungur Portúgals.
- Ingibjörg Hákonardóttir af Noregi giftist Knúti Porse.
Fædd
Dáin
- 21. september - Játvarður 3. Englandskonungur, myrtur (f. 1284).
- 27. október - Elizabeth de Burgh, Skotadrottning, kona Róberts 1.
- 2. nóvember - Jakob 2., konungur Aragon (f. 1267).
- 19. desember - Agnes af Frakklandi, hertogaynja af Búrgund.