Mýron
Jump to navigation
Jump to search
Mýron frá Elevþeræ (forngrísku Μύρων) var forngrískur myndhöggvari sem var uppi um miðja 5. öld f.Kr.
Mýron vann eingöngu með brons. Hann er einkum frægur fyrir styttur af íþróttarmönnum. Frægasta stytta Mýrons er Kringlukastarinn.