Fara í innihald

Mýron

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mýrón)
Rómversk endurgerð af styttu Mýrons, Kringlukastaranum.

Mýron frá Elevþeræ (forngrísku Μύρων) var forngrískur myndhöggvari sem var uppi um miðja 5. öld f.Kr.

Mýron vann eingöngu með brons. Hann er einkum frægur fyrir styttur af íþróttarmönnum. Frægasta stytta Mýrons er Kringlukastarinn.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.