múm
Útlit
múm er íslensk rafhljómsveit. Hljómsveitin átti til dæmis tvö lög í amerísku bíómyndinni Whicker Park með Diane Kruger og Josh Hartnett, og var annað þeirra "we have a map of the piano" (líklega þeirra þekktasta lag) tiltölulega áberandi, bæði í miðri myndinni og á uppháfssíðunni á mynddisknum.
Hljómsveitarmeðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Örvar Þóreyjarson Smárason
- Kristín Anna Valtýsdóttir (sagði skilið við bandið 2006)
- Gunnar Örn Tynes
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]- Fallegir ósigrar (1997)
- A Shrinking World! (tape) (1999)
- The ballad of the broken birdie records (single) (2000)
- Yesterday was dramatic – Today is ok (2001)
- Múm:remixed (remix) (2001)
- Please Smile my Noise Bleed (remix) (2001)
- Loksins erum við engin (Finally we are no one) (2002)
- Green grass of tunnel (single) (2002)
- Summer make good (2004)
- Nightly cares (single) (2004)
- Dusk log (single) (2004)
- Go Go Smear the Poison Ivy (2007)
- Sing Along to Songs You Don't Know (2009)