Fara í innihald

Mörgæsaeyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Afríkumörgæsir á Mercury-eyju.

Mörgæsaeyjar er samheiti yfir nokkrar óbyggðar eyjar og sker sem liggja meðfram strönd Namibíu. Þær mynda ekki landfræðilega heild og teljast því ekki einn eyjaklasi. Þær draga nafn sitt af afríkumörgæsum sem lifa þar og á ströndum Namibíu og Suður-Afríku.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.