Möndulvelta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Möndulvelta er hægfara breyting á stefnu snúningsáss himinhnattar þar sem toppur ássins veltur í hring. Hugtakið pólvelta lýsir almenna lögmálinu um breytingu á möndulhalla hluta sem snúast um snúningsás. Möndull Jarðar veltur í heilan hring á 25.772 árum. Toppur hans færist því um eina gráðu á 71,6 ára fresti. Aðrar breytingar á snúningi Jarðar: pólriða og pólhreyfing, eru mun minni umfangs.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.