Móróní

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Moskan og höfnin í Móróní

Móróní (arabíska: موروني Mūrūnī) er höfuðborg og stærsta borg Kómoreyja. Íbúar eru um 111.000 (2016). Borgin er á vesturströnd eyjarinnar Grande Comore nálægt eldfjallinu Karthala. Í borginni er alþjóðaflugvöllur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.