Mímir Bjarki Pálmason
Útlit
Mímir Bjarki Pálmason (fæddur 13. apríl 2000) er íslenskur leikari.[1] Mímir er sonur Pálma Gestssonar leikara.[heimild vantar]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Mímir Bjarki Pálmason | Actor“. IMDb (bandarísk enska). Sótt 11. nóvember 2024.