Míkrókokkar
Útlit
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Innan ættarinnar Micrococcaceae finnast gram jákvæðar ættkvíslir, líkt og Micrococcus luteus sem er kokkur og lifir í andrúmsloftinu og á húð manna.