Máfuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Máfuglar
Klapparmáfur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Undirættbálkur: Lari
Sharpe, 1891
Ættir

Máfuglar (fræðiheiti: Lari) eru undirættbálkur strandfugla sem inniheldur máfa, skúma, þernur og bakkaskara. Aðrir undirættbálkar eru vaðfuglar og svartfuglar en þeir síðastnefndu eru stundum flokkaðir sem máfuglar. Máfuglar eru yfirleitt stærri en aðrir strandfuglar og lifa á fiskveiðum á hafi úti en nokkrar tegundir ræna aðra fugla og sumir hafa aðlagast lífi inni í landi.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.