Fara í innihald

Lúðrasveit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lúðrasveit tansanísku lögreglunnar.

Lúðrasveit er hljómsveit sem er aðallega skipuð blásturshljóðfærum, eins og básúnum, trompetum og túbum; og ásláttarhljóðfærum eins og trumbum og sneriltrommum. Til eru ýmsar tegundir af lúðrasveitum eins og herlúðrasveitir og skólahljómsveitir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.