Lýkúrgos
Útlit
(Endurbeint frá Lycurgus)
Lýkúrgos er forngrískt mannsnafn og getur átt við:
- sögulegar persónur:
- Lýkúrgos frá Spörtu, höfund stjórnskipunar Spörtu
- Lýkúrgos frá Aþenu, einn af helstu mælskumönnum Aþenuborgar á 4. öld f.Kr.
- Lýkúrgos konung, 30. konung Evrýponsniðja í Sparta (219 – 211/210 f.Kr.)
- goðsögulegar persónur:
- Lýkúrgos frá Arkadíu, konung
- Lycurgus of Nemea, konung
- Lýkúrgos frá Þrakíu, konung, andstæðing Díonýsosar
- Lýkúrgos, son Pronaxar
- Lýkúrgos, son Heraklesar og Toxikrötu, dóttur Þespíosar
- Lýkúrgos, vonbiðil Hippódamíu
- Lýkúrgos, öðru nafni Lýkómedes, í Hómerskviðum
Orðsifjafræði
[breyta | breyta frumkóða]Nafnið er á forngrísku Λυκουργος (Lykourgos) sem merkir „verk úlfs“. Það er myndað af orðstofnunum λυκου (lykou) „úlfs“ og ἔργον (ergon) „verk“.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Lýkúrgos.