Lunds BK

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
LBK logga

Lunds Bollklubb (einnig Lunds BK eða LBK) er fótboltalið í Lundi sem var stofnað árið 1919. Liðið hefur aldrei spilað í efstu deild Svíþjóðar, Allsvenskan.

Heimavöllur þeirra heitir Klåstergårdens IP og tekur um það bil 8560 manns. Þjálfari liðsins er Leif Engqvist og aðstoðarþjálfari er Mikael Svensson.