Fara í innihald

Lubbock

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðbær Lubbock

Lubbock er borg í Lubbock-sýslu í Texas, Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2022 var 263.930 sem gerir hana að 10. stærstu borginni í Texas.[1] Hún er staðsett í norðvesturhluta fylkisins. Á stórborgarsvæði Lubbock búa um 328.283 manns.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „U.S. Census Bureau QuickFacts“. United States Census Bureau. Sótt 5 júní 2023.
  2. „2020 Population and Housing State Data“. United States Census Bureau, Population Division. Afrit af uppruna á 24 ágúst 2021. Sótt 20. desember 2022.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.