Lord's Cricket Ground
Útlit
Lord's Cricket Ground er krikketvöllur í St John's Wood í London, heimavöllur Marylebone Cricket Club og Middlesex County Cricket Club og höfuðstöðvar Alþjóða krikketsambandsins. Völlurinn heitir eftir krikketleikaranum Thomas Lord sem stofnaði völlinn 1814. Völlurinn tekur 28.000 manns í sæti.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lord's Cricket Ground.