Lokeren

Hnit: 51°06′N 03°59′A / 51.100°N 3.983°A / 51.100; 3.983
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Lokeren
staðsetning Lokeren innan héraðsins Östflandern
St. Laurentius-kirkjan.

Lokeren er bæjarfélag í Austur-Flæmingjalandi í Belgíu. Það samanstendur af borginni Lokeren og smábæjunum Daknam og Eksaarde. Árið 2017 bjuggu þar um 41.000 manns.


Útvísandi Hlekkir[breyta | breyta frumkóða]

51°06′N 03°59′A / 51.100°N 3.983°A / 51.100; 3.983