Fara í innihald

Logroño

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Logroño er borg á norður-Spáni við Ebró-fljót og höfuðborg La Rioja-sjálfsstjórnarsvæðisins. Íbúar eru rúmlega 151.000 (2018). Vínframleiðsla er mikilvæg atvinnugrein.

Við Ebró-fljót.