Fara í innihald

Veðurfarsfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Loftlagsfræði)

Veðurfarsfræði (eða loftslagsfræði) er undirgrein jarðvísindanna sem fæst við rannsóknir á langtíma veðurfari, ólíkt veðurfræðinni sem fæst við rannsóknir á skammtímaveðurfari (oftast í þeim tilgangi að segja til um veður). Þeir sem leggja stund á greinina kallast veðurfarsfræðingar (eða loftslagsfræðingar).