Litáíska karlalandsliðið í körfuknattleik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Litáíska karlalandsliðið í körfuknattleik er eitt af sigursælustu landsliðum í Evrópskum körfuknattleik. Hann er einnig vinsælasta íþrótt landsins.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • HM
    • Brons: 2010
  • EM
    • EM-gull: 1937, 1939, 2003
    • EM-silfur: 1995, 2013, 2015
    • EM-brons: 2007
  • Ólympíuleikarnir
    • ÓL-brons 1992, 1996, 2000

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]